3.6.2016 | 08:24
Íţróttir, sund og útileikir
Íţróttir
Í íţróttum vorum viđ ađ taka t.d píp test og langstökk. Ég bćtti ţoliđ mitt. Mér finnst mjög gaman í íţróttum.
Útileikir
Í Útileikjum vorum viđ ađ gera ýmislegt en oftast vorum viđ nú í Brennó. Mér fannst gaman í útileikjum.
Sund
Í sundi vorum viđ ađ gera margt t.d synda eins langt og viđ gátum á 14 mín. Ég bćtti mig í sundi. Mér finnst sund frekar leiđinlegt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.