Staðreyndir um Evrópu

Í landafræði vorum við að læra um Evrópu. Við gerðum verkefni þar sem við áttum að svara 24 spurningum. Eftir að við vorum búin að svara flestum spurningunum þá fórum við að skrifa niður svörin í word og myndskreyta. Ég lærði t.d að hæsta fjall í Evrópu er ekki Mount Blanc heldur Elbrus sem er í Káksus fjallgarðinum og er 5642m hátt . Ég lærði líka að lengsta á í Evrópu er Volga sem er í Rússlandi og er 3700km löng sem er svipað langt og frá Íslandi til Spánar og að Ísland er hálendasta landið í Evrópu. Ég lærði líka að Malta er þéttbýlasta landið í Evrópu er Malta en þar búa 1346,636 manns á ferkílómetran. Ég lærði lí margt fleira. Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt og gaman væri að fara í annað verkefni þessu líkt.

 

Hér getur þú séð verkefnið mitt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband