Matardagbók

Í náttúrufræði var ég með Sveini í hóp. Við áttum að gefa einkunnir fyrir matardagbækur sem nemendur fylltu inn í á þremur dögum. Þegar við höfðum lokið því gerðum við súlurit úr upplýsingunum. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt verkefni. Ég lærði að gefa einkunnir. Niðurstöðurnar komu eiginlega ekkert að óvart, það sem var borðað minnst af voru grjón og popp, mest var drukkið af vatni og næst mest borðað af ávöxtum. Hér fyrir neðan getur þú séð niðurstöðurnar úr 7,AÖ.
13342205_1631482903739093_1375834693_n


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband