bókagagnrýni

Galdrastafir og grćn augu er skemmtileg og spennandi bók sem rithöfundurinn Anna Heiđa Pálsdóttir skrifađi en hún hefur ekki skrifađ margar bćkur en hún ţýtt bćkur á erlendum tungumálum yfir á íslensku. Bókin var gefin út áriđ 1997.  Galdrastafir og grćn augu er bók fyrir allan aldur. Í ţessari bók fáum viđ ađ kynnast honum Sveini hann er fjórtán ára pjakkur sem finnst fátt leiđinlegra en ađ skođa gamlar rústir. Svo sér hann stein sem er ristur međ rúnum og galdrastaf viđ hliđina á honum. Ţessi bók er afar skemmtileg, fyndin stundum og áhugaverđ.  Skemmtilegast fannst mér hvernig hann fór aftur í tíman en áhugaverđast fannst mér ađ ţegar hann kom aftur til framtíđarinnar ţá voru ađeins 2 tímar liđnir og ađ Séra Eiríkur og Stokkseyra Dísa hafi veriđ galdramenn útađ ţví ađ ţau voru svo trúuđ ţrátt fyrir ađ ţađ mátti ekki galdra á 18 öldunni. Stokkseyra Dísa var nćstum búinn ađ kćfa Séra Eirík međ ţví ađ gefa honum peysu sem hún var búinn ađ setja álög á en Sveinn bjargađi honum međ vasahnífinum sínum. ég gef ţessari bók 4,5 stjörnur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband